Þegar viðskiptavinur skráir sig inn gegnum island.is stofnast viðkomandi sjálfkrafa í Vildarklúbb NTC+ og byrjar því strax að safna punktum eftir kaup á vefverslun. Athugið að ekki er hægt að fá punkta þegar verslað eru vörur á útsölu eða á tilboði. Hægt er að fylgjast með stöðu vildarpunkta undir „Mínum síðum".