Chat with us, powered by LiveChat
Konur
Karlar

Carhartt WIP

Carhartt var stofnað í New York árið 1889 af Hamilton Carhartt, merkið hóf framleiðslu á vönduðum vinnufatnaði fyrir verkamenn í Bandaríkjunum. Carhartt „Work in Progress” (Carhartt WIP) var sett á fót árið 1994 í þeim tilgangi að bjóða evrópskum markaði upp á ósvikna bandaríska hönnun. Merkið dregur innblástur frá eldri Carhartt vörum og endurskapar þær fyrir götutísku. Í dag er merkið þekkt fyrir töffaralegar, endingargóðar og þægilegar flíkur.