ETON
ETON fæst í Kultur Menn Smáralind & Kultur Menn Kringlunni.
Eton er sænskur framleiðandi fyrir herraskyrtur. Það var stofnað árið 1928 af David og Annie Petterson í litla þorpinu Gånghester í Svíþjóð. Eton er nú alþjóðlegt vörumerki og er selt í meira en 1.500 verslunum í yfir 50 löndum, með stærstu verlsanirnar í Stokkhólmi, Frankfurt, London og New York.