Solid!
Solid var stofnað í Danmörku árið 2000 og er þekkt fyrir nútímalega túlkun á klassískum skandinavískum stíl. Ferskir straumar og gæði í hversdagsfatnaði herra á aðgengilegu verði einkennir merkið. Bjartir litir, einstök mynstur og þægilegt snið gerir flíkurnar þeirra bæði fjörugar og töffaralegar. Solid! fæst í Gallerí 17