Kangol
Kangol var stofnað í Bretlandi árið 1918 af Jacques Spreiregen, merkið byrjaði göngu sína á innflutningi klassískra franskra beret hatta. Merkið var frumkvöðull í því að endurhanna franska beret hattinn. árið 1983 leitaði merkið sér að nýju logo en vegna þess að fólk hafði spurst fyrir um „kengúru” hattinn í verslunum varð kengúran fyrir valinu. Kangol fæst í Smash Urban.