Loavies
Loavies sem er stofnað árið 2014 er staðsett í Amsterdam, Hollandi. Fyrirtækið sérhæfir sig í að búa til nútímanlegan tískufatnað á viðráðanlegu verði. Loavies leggur einnig áherslu á að vörur frá þeim séu framleiddar með virðingu við fólk og umhverfið. Loavies fæst í Gallerí 17.